Í þágu þess að hlúa að opnu og aðlaðandi umhverfi, viljum við sem þátttakendur og umsjónarfólk heita því að gera þátttöku í verkefni okkar og félagsskap upplifun án áreitis fyrir alla, óháð aldri, líkamsstærð, fötlunar, þjóðerni, kynvitundar og tjáningar, reynslu, ríkisfangs, útlits, kynþáttar, trúar eða kyneinkenna og kynhneigðar.
Dæmi um hegðun sem stuðlar að jákvæðu umhverfi:
Dæmi um óviðunandi hegðun þátttakenda:
Umsjónarfólk verkefnisins er ábyrgt fyrir því að setja fram skýrar kröfur um ásættanlegra hegðun og gert er ráð fyrir að það gerðar séu viðeigandi og sanngjarnar úrbætur í svari við öllum tilvikum óviðunandi hegðunnar.
Umsjónarfólk verkefnis hefur rétt og ber skylda til að fjarlægja, breyta, eða hafna athugasemdum, „commitum“, kóða, wiki breytingum, málum, og öðrum framlögum sem ekki eru í takt við þessar hátternisreglur, eða að banna tímabundið eða varanlega hvern þann þátttakanda fyrir hverja þá hegðun sem það telur óviðeigandi, ógnandi, dónalega, eða skaðlega.
Þessar hátternisreglur eiga bæði við innan verkefnis og í opinberum rýmum þar sem einstaklingur er fulltrúi verkefnis eða samfélags þess. Dæmi um það að vera fulltrúi verkefnis eða samfélags tekur til notktunar á opinberum netföngum verkefnis, skrif á samfélagsmiðlum, eða starfa sem skipaður fulltrúi á atburði, hvort sem það er á netinu eða í raunheimum. Það að vera fulltrúi verkefnis getur verið frekar skilgreint og skýrt af umsjónarfólki verkefnis.
Tilvik af ofbeldisfullri, áreitni, eða annarskonar óviðunandi hegðunnar geta verið tilkynntar með því að hafa samband við verkefnateymi í [NETFANG HÉR]. Allar kvartanir verða yfirfarnar og rannskaðar og munu leiða til viðbragða sem eru talin nauðsynleg og viðeigandi fyrir aðstæður. Verkefnateymi er skylt til að halda trúnað við þann sem tilkynnir atvik. Frekari upplýsingar um sértækar framfylgdarstefnur gætu verið tilkynntar sérstaklega.
Umsjónarfólk verkefnisins sem fylgir ekki eða framfylgir ekki hegðunarreglum í góðri trú getur átt von á tímabundnum eða varanlegum afleiðingum ákveðnum af öðrum meðlimum í forystu verkefnis.
Þessar hegðunarrelgur eru aðlagaðar frá Contributor Covenant, útgáfu 1.4, aðgengilegar á https://www.contributor-covenant.org/version/1/4/code-of-conduct/